Fávitar

Mér finnst alveg fáránlegt þegar fólk er að apa upp þetta "það sem drepur þig ekki styrkir þig bara". Meina þó að Sun Tzu hafi verið frekar klár kall þá skaut hann svo laaaangt fram hjá með þessari setningu...

Réttara væri að segja "það sem drepur ekki gæti vel hugsanlega skaddað þig varanlega og/eða lamað þig fyrir neðan háls svo þú ættir bara að passa þig" 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kári Rafn Karlsson

veraldarvefurinn tjáði mér nefnilega að sun tzu hefði sagt þetta, en það er svo sem fullt af kjaftæði á þessum blessaða veraldarvef... þetta hljómaði bara eins og eitthvað sem hann hefði sagt svo ég trúði því sem ég las :)

Kári Rafn Karlsson, 27.6.2006 kl. 20:10

2 Smámynd: Ólafur N. Sigurðsson

Þetta er líka alveg THE vinsælasta "slagorð" á minnsirkus.is hjá fólki.. sem mér finnst alveg glatað.. hvað varð um smá originality hjá þessu liði.

Ólafur N. Sigurðsson, 30.6.2006 kl. 08:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband