Say what?

Ég er alvarlega farinn að efast um tónlistarsmekkinn minn... Mér hefur alltaf þótt ég vera með góðan, ef ekki hreint út sagt frábæran, tónlistarsmekk... En núna, I'm not so sure... Ástæðan fyrir því er að ég er að hlusta á Linkin' Park... Ég meina, þeir sökka, og ég er að hlusta á þá... what's up with that? Held að þetta sé bara eitthvað svona phase sem allir ganga í gegn um, s.s. að hlusta á lélega tónlist. Flestir komast samt aldrei út úr þessu phase-i... ætla að vona að það komi ekki fyrir mig...

Svo var það annað, ætti ég að fara á bíladaga? Ég á ekki tjald og hef bara EKKERT gert í því að reyna að redda mér einhverskonar gististað þarna fyrir norðan... Veit ekki hvort ég nenni...

Farinn að lyfta... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín S. Karlsdóttir

Myndi baaara sleppa því, þar sem að þú þarft að skutla mér uppá flugvöll alltof snemma á mánudagsmorgun :D

Ég er líka farin að hafa áhyggjur af þér...hélt ég myndi aldrei vakna við linkin park í gegnum vegginn 0_o

Kristín S. Karlsdóttir, 16.6.2006 kl. 13:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband